Microsoft Dynamics NAV er viðskiptahugbúnaður fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki sem gerir viðskiptaferli sjálfvirk og einföld. Forritið Microsoft Dynamics NAV er sveigjanlegt og fjölbreytt kerfi sem gerir fyrirtækjum kleift að halda utan um rekstur, þar á meðal fjármál, framleiðslu, sölu, afhendingu, verkefnastjórnun og þjónustu. Fyrirtæki geta auðveldlega bætt við eiginleikum sem henta landsvæði þeirra og sem má sérsníða fyrir sérhæfðustu atvinnugreinar.
Hafist handa
Til að | Sjá |
---|---|
Upplýsingar um viðbætur og endurbætur við Microsoft Dynamics NAV. | What's New: Application Changes for Microsoft Dynamics NAV 2013 |
Fá þjálfun í viðskiptaferli frá upphafi til enda í sýnifyrirtækinu. | |
Fríðindi úr hlutverkamiðaðri hönnun | |
Byrja að nota Microsoft Dynamics NAV. | |
Breyta Microsoft Dynamics NAV til að styðja aðgengi. | |
Nota skal Hjálpina til að læra meira um Microsoft Dynamics NAV. |
Unnið með Microsoft Dynamics NAV
Til að | Sjá |
---|---|
Velkomin í sýnigagnagrunninn. | |
Leiðrétta útlit notandaviðmótsins svo það falli betur að þörfum notanda. | |
Nota Microsoft Dynamics NAV innslátt gagna og skoðunarverkfæri. | |
Nota staðlaðar Microsoft Dynamics NAV aðgerðir. |
Uppsetning og stjórnun
Til að | Sjá |
---|---|
Ráð fyrir árangursríka uppsetningu. | |
Skilgreina samstillingu fyrir nýtt fyrirtæki. | Setja upp fyrirtæki með RapidStart Services fyrir Microsoft Dynamics NAV |
Skilgreina útlit viðmóts til að það passi við verkflæði notanda og beita öryggisreglum. | |
Bæta við notendum og stjórna heimildum og aðgangi að gögnum. |
Framleiðni notanda bætt
Til að | Sjá |
---|---|
Nota kreditkort með Microsoft Dynamics NAV. | |
Nota Microsoft Office. | |
Nota Microsoft Dynamics CRM: | Samþætting Microsoft Dynamics NAV við Microsoft Dynamics CRM |
Vinna með Outlook. | |
Fylgjast með tölvupóstsamskiptum. |
Deildir skoðaðar
Til að | Sjá |
---|---|
Greiða og taka við greiðslum, vinna færslur innan fyrirtækis, undirbúa árslokaskýrslu og vinna með eignir og reiðufé. | |
Greina gögn og áætlanir, stofna og setja upp fjárhagsskema, og leggja fram fjármálaskýrslur með XBRL. | |
Búa til og vinna með tengiliði, þróa markaðsáætlun og setja af stað markaðsherferð. | |
Stjórna almennri söluvinnslu og upplýsingum, t.d. tilboðum, pöntunum og vöruskilum. | |
Stofna aðalgögn og hengja við tengdar vöruupplýsingar og útbúa aðalgögn framleiðslu, t.d. uppskrift eða leiðir. | |
Skipuleggja framleiðsluaðgerðir sem eru nauðsynlegar til að breyta inntaki í fullgerðar vörur. | |
Stjórna innkaupum, t. d. vinnslu tilboða, pantana og vöruskila. | |
Vinna með og skrá efnislega vinnslu vara sem mótteknar eru í vöruhúsum fyrirtækisins. | |
Tryggja rétt ferli þegar vörur eru mótteknar eða sendar. | |
Skilgreina forða í vinnusal og getu hans, tímasetja nákvæmlega aðgerðir, finna til framleiðsluíhluti og framkvæma framleiðsluaðgerðir. | |
Bóka sölupantanir og innkaupamóttökur, taka á móti vörum til afhendingar og senda þær. | |
Tímasetja þjónustusímtöl, setja upp þjónustupantanir og rekja viðgerðarhluti- og birgðir. | |
Tímasetja forða og leiðrétta verðlagningu og tímaúthlutun forða. | |
Unnið með verkáætlanir og haft eftirlit með vinnslu verks. | |
Skrá og viðhalda starfsmannaupplýsingum, s.s. grunnupplýsingum um ráðningu og starfsmenn. |
Hlutverk skoðuð
Til að | Sjá |
---|---|
Fá aðgang að hjálp fyrir rekstrareiginleika sem eru flokkaðir eftir hlutverki í fyrirtæki. Hægt er að nota yfirlit yfir aðgerðir hlutverka í stað þess að nota hjálp fyrir deildir. |